fbpx
Sunnudagur 12.júlí 2020
433

Solskjær: Viljum halda honum

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. september 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, vill halda undrabarninu Mason Greenwood hjá félaginu.

Greenwood er aðeins 17 ára gamall og skoraði eina markið í gær er United vann 1-0 sigur á Astana í Evrópudeildinni.

Solskjær staðfesti það eftir leik að viðræður væru í gangi en Greenwood er ekki sá eini sem gæti átt von á samningstilboði.

,,Við erum alltaf að ræða við strákana. Mason er einn af þeim sem við viljum halda,“ sagði Solskjær.

,,Hann lærir á hverjum degi, hann æfir með betri leikmönnum og hann venst þessu betur því meira sem hann fær að spila.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja

3.deildin: Markaleikur á Sauðárkróki – Vængirnir lögðu Einherja
433
Fyrir 6 klukkutímum

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig

Pepe: Eðlilegt að þeir gagnrýni mig
433
Fyrir 10 klukkutímum

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“

Koulibaly tilbúinn að klára ferilinn hjá Napoli – ,,Sjáum hvað hann ákveður“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“

Mögulegur forseti Barcelona: ,,Setien ekki sá sem við viljum“
433Sport
Í gær

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann

Klopp: Vorum reiðir út í dómarann
433
Í gær

Vidal tryggði Barcelona sigur

Vidal tryggði Barcelona sigur
433
Í gær

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni

Lengjudeildin: Góður sigur Leiknis – Enn tapar Magni
433
Í gær

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum

Jói Berg kom inná í jafntefli gegn meisturunum