fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Ætlar að standa við loforðið og gefa honum tækifæri

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. september 2019 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joachim Low, landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur svarað markverðinum Marc Andre Ter Stegen.

Ter Stegen er aðalmarkvörður Barcelona en hann fær þó ekkert að spila hjá landsliðinu vegna Manuel Neuer sem er númer eitt.

Low segir að Ter Stegen muni fá tækifæri til að sanna sig en hann kvartaði yfir stöðu sinni á dögunum.

,,Við munum standa við loforðið og Marc mun fá tækifæri,“ sagði Low í samtali við Bild.

,,Við skiljum að hann sé óánægður en svona er þetta – aðeins einn af þeim getur spilað.“

,,Við vildum leyfa honum að spila í júní en hann var aðeins meiddur. Manu hefur spilað mjög vel undanfarið og er fyrirliðinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton