fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433

Willian biður um nýjan samning

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. september 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, vill ekki yfirgefa félagið næsta sumar eins og talað hefur verið um.

Willian á aðeins 12 mánuði eftir af samningnum sínum og hefur enn ekki fengið nýtt boð.

Willian er 31 árs gamall vængmaður en hann hefur spilað með Chelsea síðan 2013.

,,Ef þú spyrð mig þá vil ég vera hérna áfram,“ sagði Willian í samtali við Standard.

,,Ég á eitt ár eftir af samningnum og vil vera áfram því ég vil spila fyrir Chelsea.“

,,Ég elska þetta félag og elska að búa í London með fjölskyldunni. Ég hef verið hér í sex ár og allt er nú þegar fullkomið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433
Fyrir 15 klukkutímum

Á Arsenal besta unga leikmann deildarinnar?

Á Arsenal besta unga leikmann deildarinnar?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Ögmundur samdi við Olympiakos

Ögmundur samdi við Olympiakos
433
Fyrir 20 klukkutímum

Forseti Barcelona staðfestir framtíð Messi: ,,Fáum að njóta hans í mörg ár til viðbótar“

Forseti Barcelona staðfestir framtíð Messi: ,,Fáum að njóta hans í mörg ár til viðbótar“
433
Í gær

BBC: Arsenal ætlar að losa hann – Æft einn í marga daga

BBC: Arsenal ætlar að losa hann – Æft einn í marga daga
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“