fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Fengu þeir störfin vegna húðlitarins?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. september 2019 19:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Heskey, fyrrum leikmaður enska landsliðsins, hefur rætt þá Frank Lampard og Steven Gerrard sem eru þjálfarar í dag.

Gerrard og Lampard voru frábærir leikmenn á sínum tíma og léku með Heskey í enska landsliðinu.

Lampard þjálfar í dag lið Chelsea á Englandi og er Gerrard hjá Rangers í Skotlandi. Bæði störfin eru ansi stór.

Heskey efast þó um það að þeir hefðu fengið þessi störf ef þeir væru svartir á hörund.

,,Það er 100 prósent auðveldara fyrir þá. Þeir munu fá þessi störf. Ég get bara bent á húðlitinn,“ sagði Heskey.

,,Tel ég að þetta sé erfiðara fyrir svarta þjálfara? Klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum