fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Hrós á stjórnina fyrir að reka mig ekki í nóvember

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var hress í kvöld eftir 1-0 sigur á FH í Mjólkurbikarnum.

Víkingar eru bikarmeistarar árið 2019 en þetta er aðeins annar titillinn í sögu félagsins.

,,Við vorum virkilega flottir í dag og sköpuðum færi. Við vorum aggressívir, þéttir og gáfum fá færi á okkur,“ sagði Arnar.

,,Við vissum fyrir leik að FH væri með frábært lið og að við þyrftum að narta í hælana á þeim og ég talaði um að við þyrftum að keyra aðeins yfir þá og mér fannst við gera það.“

,,Það hafa verið svo mikil þroskamerki á liðinu í hálfleik og við héldum okkar striki. Við vorum rólegir og yfirvegaðir.“

,,Við héldum við okkar leikplan og svo komu betri og betri leikmenn til klúbbsins og stóðu vel fyrir sínu. Það er hrós á stjórnina fyrir að reka mig ekki í nóvember því við vorum að tapa ansi mörgum leikjum illa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025

Eygló er Íþróttamaður ársins 2025
433Sport
Í gær

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“

Spáir bjartari tímum framundan í Vesturbænum – „Hann veit hvað hann er að gera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“

Kristján telur að pólitík hafi spilað inn í – „Mér fannst þetta ekki verðskuldað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill ekki fara í janúar

Vill ekki fara í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins

Þjálfarinn fimm árum yngri en elsti leikmaður liðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“

Guardiola: „Misst ótrúlegan stjóra og ótrúlega manneskju“