fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs: Hrós á stjórnina fyrir að reka mig ekki í nóvember

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. september 2019 19:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var hress í kvöld eftir 1-0 sigur á FH í Mjólkurbikarnum.

Víkingar eru bikarmeistarar árið 2019 en þetta er aðeins annar titillinn í sögu félagsins.

,,Við vorum virkilega flottir í dag og sköpuðum færi. Við vorum aggressívir, þéttir og gáfum fá færi á okkur,“ sagði Arnar.

,,Við vissum fyrir leik að FH væri með frábært lið og að við þyrftum að narta í hælana á þeim og ég talaði um að við þyrftum að keyra aðeins yfir þá og mér fannst við gera það.“

,,Það hafa verið svo mikil þroskamerki á liðinu í hálfleik og við héldum okkar striki. Við vorum rólegir og yfirvegaðir.“

,,Við héldum við okkar leikplan og svo komu betri og betri leikmenn til klúbbsins og stóðu vel fyrir sínu. Það er hrós á stjórnina fyrir að reka mig ekki í nóvember því við vorum að tapa ansi mörgum leikjum illa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan