Fimmtudagur 14.nóvember 2019
433

VAR tekur á sig fjögur mistök í ensku úrvalsdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. september 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR, myndbandskerfið sem er notað til að hjálpa dómurum hefur gert fjögur mistök í fyrstu 40 leikjum sínum á Englandi.

Kerfið var tekið upp í ensku úrvalsdeildinni fyrir þessa leiktíð, ekki eru allir sáttir með kerfið.

Enska úrvalsdeildin fundaði með félögunum og í dag og fór yfir kerfið, var viðurkennt að gerð hefðu verið fjögur mistök.

Þannig er um að ræða jöfnunarmark Fabian Schar fyrir Newcastle gegn Watford. Youri Tielemans steig ofan a Callum Wilson framherja Bournemouth.

Þá hefði átt að dæma vítaspyrnu þegar Jefferson Lerma steig á David Silva leikmann Manchester City. Þá átti Sebastian Haller, framherji West Ham að fá vítaspyrnu gegn Norwich.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM

Plús og mínus: Eitrað andrúmsloft í Istanbúl – Eitt stig og Ísland ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?

Vonbrigði í kvöld en Ísland á góða möguleika í mars: Fer liðið á sitt þriðja stórmót?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn

Eitt samtal breytti öllu fyrir táninginn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur klagaði Hödda Magg til yfirmanna: ,,Fannst Hörður óheiðarlegur“

Ólafur klagaði Hödda Magg til yfirmanna: ,,Fannst Hörður óheiðarlegur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta hefur Roberto Carlos að segja um leik Íslands og Tyrklands

Þetta hefur Roberto Carlos að segja um leik Íslands og Tyrklands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi – Sá markahæsti kemur inn

Líklegt byrjunarlið Tyrkja gegn Íslandi – Sá markahæsti kemur inn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári

Liverpool ætlar að berjast um Sancho á næsta ári