fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Kolbeinn um fyrsta markið í þrjú ár: ,,Gerir það sætara“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 18:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Sigþórsson komst á blað með íslenska landsliðinu í kvöld er liðið mætti Moldóva á heimavelli.

Kolbeinn skoraði fyrsta mark Íslands í 3-0 sigri og var þetta hans fyrsta mark fyrir landsliðið í keppnisleik í þrjú ár.

,,Þetta var mjög mikill léttir að fá fyrsta markið. Það eru þrjú ár síðan að ég skoraði í mótsleik, alltof langt síðan en það gerir það sætara,“ sagði Kolbeinn.

,,Það er alltaf gott að spila með Jóni Daða. Hann er alltaf nálægt mér og við þekkjum það vel að spila saman. Þegar ég fer í skallaboltana þá étur hann upp rest.“

,,Við leituðum að því pínu fyrstu 20 við vorum ekki að spila boltanum vel og fórum í lengri bolta.“

,,Ég var ekkert að pæla í fiðringi, ég þurfti að hitta boltann vel og hafa hann utarlega. Ég þurfti ekki kraft, bara að setjann.“

,,Ég fann í seinni hálfleik að orkan var byrjuð að minnka svo ég bað um skiptingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu

Afar þægilegt hjá Arsenal í Tékklandi – Markalaust á Ítalíu
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Í gær

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna