fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Birkir: Get alveg spilað fótbolta

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 19:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður, var að vonum sáttur með þrjú stig sem liðið fékk í kvöld.

Moldóva var andstæðingur Íslands á Laugardalsvelli og skoraði Birkir annað markið í 3-0 sigri.

,,Það er frábært að fá þrjú stig. Við byrjum illa en náum að róa okkur niður og ná að halda boltanum,“ sagði Birkir.

,,Það var frábært að fá markið í fyrri sem gefur ró og og seinni hálfleikurinn var mjög professional.“

,,Ég held að það sé hrikalega vont fyrir þá að vera með tvo sterka frammi, það hentar okkur mjög vel og hefur gert í mörg mörg ár.“

,,Ég var í svipuðu formi í sumar og spilaði tvisvar 90. Formið er fínt og ég get alveg spilað fótbolta þó ég hafi ekki spilað í þrjár vikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða