fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Ástæða þess að Mourinho vildi henda Martial burt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. ágúst 2019 13:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United vildi ólmur losna við Anthony Martial frá félaginu.

Mourinho var rekinn frá desember í fyrra, hann hafði fengið ógeð af mörgum leikmönnum liðsins.

Ed Woodward, stjórnarformaður United vildi ekki selja hann og lét Mourinho fara.

Martial hefur komið að mörkum í öllum leikjum tímabilsins, Mourinho telur að Martial sé andlega veikur. Hann hafi ekki styrk til að ná a toppinn.

Martial er 23 ára gamall en Mourinho fannst Martial of oft gefast upp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum

Besta deild kvenna: Valur tapaði – Þróttur og Blikar á toppnum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta

Segir fólki að búa sig undir flugeldasýningu á mánudag – Óskar muni sennilega gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“

Mun betri eftir að hafa yfirgefið Manchester United – ,,Hann veit það sjálfur“
433Sport
Í gær

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans

Segir þetta vandamálið hjá Gylfa þessa dagana og lastar vinnuveitendur hans
433
Í gær

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna

Lengjudeildin farin að rúlla – Sterk byrjun nýliðanna