fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Atli frá Norwich til Fredrikstad

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. ágúst 2019 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Barkarson 18 ára gamall varnarmaður hefur gengið í raðir Fredrikstad í Noregi frá Norwich.

Atli gerir samning við Fredrikstad út árið 2019 en með möguleika á að framlengja dvölina.

Þessi öflugi drengur yfirgaf uppeldisfélag sitt Völsung árið 2017 og fór til Norwich, hann fer nú til Noregs.

Atli hefur spilað fyrir U17, U18 og U19 ára landslið Íslands en umboðsmaður hans er Ólafur Garðarson.

,,Þetta er stórt félag, sofandi risi sem er að vakna,“
sagði Atli.

,,Eftir dvölina hjá Norwich þá vil ég reynslu með aðalliði, það er undir mér að standa mig og sanna mitt ágæti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni