fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Aron upplifir allt öðruvísi tíma: ,,Fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 23. ágúst 2019 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn fyrsta deildarleik með liði Al Arabi í vikunni í Katar.

Aron tók skrefið til Katars í sumar en hann hafði fyrir það gert garðinn frægan með Cardiff City.

Aron ræddi við Thorsport.is eftir fyrsta deildarleikinn en Heimir Hallgrímsson og félagar höfðu betur gegn Al Ahli, 3-1.

„Það var mjög gott að byrja á sigri í fyrsta leik, eftir misjafnt gengi í æfingaleikjum fyrir tímabilið. Það er dálítill munur á fótboltanum hér og á Englandi, þar sem leikirnir eru miklu opnari en þetta venst vel,“ sagði Aron við thorsport.is.

,,Aðstæður eru líka töluvert öðru vísi en hann er vanur. Það er fyndið að spila í 22 gráðu hita á meðan það eru 38 gráður fyrir utan leikvanginn – loftræstikerfið er greinilega að virka vel!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer