fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Ekki víst að De Gea sé markvörður númer eitt

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. ágúst 2019 19:00

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, markvörður Manchester United, er af mörgum talinn einn besti markmaður heims.

De Gea var um tímabil aðalmarkvörður spænska landsliðsins eftir að Iker Casillas hætti að leika með landsliðinu.

Hann á hins vegar ekki lengur fast sæti í byrjunarliði Spánar að sögn landsliðsþjálfarans, Robert Moreno.

Moreno tjáði sig um markmannastöðuna í dag en hann segir að De Gea sé ekki endilega markmaður númer eitt.

Kepa Arizabalaga, markvörður Chelsea, hefur verið í markinu í undanförnum leikjum liðsins.

Moreno segir að samkeppnin sé hörð og gæti Pau Lopez, markvörður Roma, einnig fengið tækfifæri til að sanna sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton