Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Salah segir Guardiola bulla: ,,Hann myndi velja Meistaradeildina“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, telur að Pep Guardiola hafi logið að blaðamönnum í apríl.

Guardiola ræddi við blaðamenn eftir að City datt úr leik í Meistaradeildinni og sagði að enska úrvalsdeildin væri keppni sem hann vildi frekar vinna.

Salah telur að það sé ekki rétt og að Guardiola langi verulega að vinna deild þeirra bestu.

,,Ég vissi ekki að Guardiola hefði sagt það en ef hann mætti velja eina keppnina þá myndi hann velja Meistaradeildina,“ sagði Salah.

,,Það er mín skoðun. Ég er ekki að tala um hann, þetta er bara mín skoðun. Það er stærsta keppni fótboltans svo allir vilja vinna hana.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum

Vardy meiddist þegar Leicester vann – Tottenham náði þremur stigum
433
Fyrir 15 klukkutímum

Bað um frí í kvöld og spilar ekki – Líklega til Tottenham

Bað um frí í kvöld og spilar ekki – Líklega til Tottenham
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Sá fyrsti til að leggja upp 15 mörk á þremur tímabilum

Sá fyrsti til að leggja upp 15 mörk á þremur tímabilum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sky: Manchester United tilbúið að borga 30 milljónir fyrir 16 ára strák

Sky: Manchester United tilbúið að borga 30 milljónir fyrir 16 ára strák