fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Helgi fær að heyra það á samskiptamiðlum: ,,Súrefnisþjófur og trúður“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 18:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sáttir með dómarann Helga Mikael Jónsson sem dæmir í Pepsi Max-deild karla.

Helgi er nokkuð umdeildur dómari og hefur fengið gagnrýni á þessari leiktíð.

Hann dæmir nú leik FH og KR í undanúrslitum Mjólkurbikarsins en staðan er 2-1 fyrir FH í hálfleik.

Helgi er ekki talinn hafa haft góð tök á leiknum og dæmdi á meðal annars ansi ódýra vítaspyrnu fyrir FH.

Brandur Olsen féll í teignum snemma leiks eftir viðskipti við Arnþór Inga Kristinsson en dómurinn var gríðarlega strangur.

Twitter-fólk lét í sér heyra og er ekki ánægt með frammistöðu Helga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga