fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433

Staðfestir að þetta félag hafi áhuga á Coutinho

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 18:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen í Þýskalandi hefur áhuga á sóknarmanninum Philippe Coutinho.

Þetta staðfesti talsmaður Barcelona í samtali við Goal.com en Coutinho er líklega á förum frá Barcelona.

Hann hefur ekki staðist væntingar á Nou Camp eftir að hafa komið frá liverpool í byrjun síðasta árs.

,,Það er áhugi frá Bayern en ekkert samkomulag. Það er allt sem ég get sagt,“ sagði talsmaðurinn við Goal.

Talið er að Bayern muni reyna að fá Coutinho á láni frekar en að kaupa hann endanlega.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birtir minningargrein um Gillz og Blikasamfélagið: Elliheimilið Grund

Birtir minningargrein um Gillz og Blikasamfélagið: Elliheimilið Grund
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brann segir frétt Fréttablaðsins um Rúnar ranga

Brann segir frétt Fréttablaðsins um Rúnar ranga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu gjöfina sem KR færði Val til minningar um Atla Eðvalds

Sjáðu gjöfina sem KR færði Val til minningar um Atla Eðvalds
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Hefur svakalega trú á vini sínum – Fagnar alltaf of snemma

Sjáðu myndirnar: Hefur svakalega trú á vini sínum – Fagnar alltaf of snemma