fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Lampard ósáttur með Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard stjóri Chelsea var ekki sáttur með Jose Mourinho, sinn gamla stjóra eftir tap gegn Manchester United í gær.

Mourinho var sérfræðingur hjá Sky Sports í gær þegar Manchester United vann 4-0 sigur á Chelsea.

Mourinho gagnrýndi unga leikmenn Chelsea eftir tapið í gær. ,,Hann hefði getað valið lið með meiri reynslu,“ sagði Mourinho um liðsval Lampard.

,,Alonso var á bekknum, Kante var á bekknum, Giroud var á bekknum. Að koma á Old Trafford, þrátt fyrir að þetta sé ekki gamla Manchester United, þá er þetta Manchester United.“

,,Talsverð reynsla myndi hjálpa liðinu, þú skoðar frammistöðu Masoun Mount, Tammy Abraham og Christensen. Þú þarft aðeins meira í svona leik.“

Lampard var spurður um orð Mourinho eftir leik. ,,Var hann ósáttur við frammistöðu Masoun Mount? Nefndi hann Masoun Mount?,“ sagði Lampard sem var reiður.

,,Ég hef ekki áhyggjur af því sem aðrir segja, við trúum á þennan hóp.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Í gær

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona

Ítalirnir klárir í að taka á móti Cancelo en hann bíður eftir Barcelona