fbpx
Miðvikudagur 16.október 2019  |
433

,,Guardiola yfirgefur City og Klopp gæti misst Salah“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, hefur fulla trú á því að félagið geti barist um titilinn á næstu árum.

Manchester City og Liverpool eru talin vera langbestu lið landsins þessa stundina og berjast um titilinn.

Neville telur þó að það geti breyst á næstu árum ef liðin missa mikilvæga hlekki annað.

,,Titillinn er aldrei það langt í burtu. Pep Guardiola mun yfirgefa Manchester City bráðlega,“ sagði Neville.

,,Jurgen Klopp gæti misst Mo Salah eða annan lykilmann og þá allt í einu þarftu að vera tilbúinn að berjast um titilinn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Stefán er fundinn
433
Fyrir 15 klukkutímum

Giroud er alveg að fá nóg: ,,Gæti gert það sama og hjá Arsenal“

Giroud er alveg að fá nóg: ,,Gæti gert það sama og hjá Arsenal“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Útilokar að Ronaldo sé að fara – Klárar samninginn

Útilokar að Ronaldo sé að fara – Klárar samninginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum

Ágúst gerði þriggja ára samning við Gróttu: Gummi Steinars fylgir honum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Giroud hótar því að fara frá Chelsea

Giroud hótar því að fara frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“

Atli Sveinn vonar að fólkið í Garðabæ eyði sér ekki úr símaskránni: „Vonandi held ég sambandinu við þau sem lengst“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá

Fylkir staðfestir ráðningu á Atla og Ólafi – Ólafur Ingi aðstoðar þá