fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

,,Guardiola yfirgefur City og Klopp gæti misst Salah“

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. ágúst 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, goðsögn Manchester United, hefur fulla trú á því að félagið geti barist um titilinn á næstu árum.

Manchester City og Liverpool eru talin vera langbestu lið landsins þessa stundina og berjast um titilinn.

Neville telur þó að það geti breyst á næstu árum ef liðin missa mikilvæga hlekki annað.

,,Titillinn er aldrei það langt í burtu. Pep Guardiola mun yfirgefa Manchester City bráðlega,“ sagði Neville.

,,Jurgen Klopp gæti misst Mo Salah eða annan lykilmann og þá allt í einu þarftu að vera tilbúinn að berjast um titilinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Í gær

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer