fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Krakkarnir komu öllum á óvart og náðu stigi – Sjáðu aldur leikmanna Bolton í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. ágúst 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá eru fjárhagsvandræði í gangi hjá Bolton sem byrjar tímabilið með -12 stig í C-deildinni.

Leikmenn Bolton hafa ekki fengið greidd laun í langan tíma og eru margir farnir frá félaginu og aðrir neita að spila.

Bolton spilaði sinn fyrsta deildarleik í dag gegn Coventry og var búist við öruggum sigri þess síðarnefnda.

Unglingar Bolton spiluðu leikinn í dag en elsti leikmaður liðsins var James Weir sem er 24 ára gamall.

Annars voru flestir leikmenn 17 ára gamlir en aðrir við tvítugt. Leiknum lauk þó með markalausu jafntefli!

Hér má sjá leikmennina sem spiluðu og aldur þeirra. Meðalaldurinn var 19 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina