fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Spænsk sprengja: Verða stærstu skipti sumarsins tekin til baka?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. júlí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er möguleiki á því að félagaskipti Antoine Griezmann til Barcelona verði stöðvuð af spænska knattspyrnusambandinu.

Þetta staðfesti Javier Tebas, forseti spænska sambandsins í gær en Griezmann gekk í raðir Barcelona fyrr í mánuðinum.

Barcelona borgaði 120 milljónir punda fyrir Griezmann en það var kaupákvæði í samningi leikmannsins.

Verðið fór úr 200 evrum í 120 evrur þann 1. júlí en Atletico vill meina að samningar hafi náðst fyrir byrjun mánaðarins.

Atletico vill fá allar 200 milljónirnar fyrir Griezmann sem hefur nú þegar spilað æfingaleik fyrir Börsunga.

Það verður mjög áhugavert að sjá hvað gerist í málum Griezmann en Atletico hefur aldrei viðurkennt kaupin hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“