fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Trezeguet til Aston Villa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur fest kaup á vængmanninum Mahmoud Ahmed Ibrahim Hassan, betur þekktur sem Trezeguet.

Þetta var staðfest í dag en Trezeguet skrifaði undir fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið.

Villa borgar í kringum 9 milljónir punda fyrir Trezeguet sem var áður á mála hjá Kasimpasa í Tyrklandi.

Hann er 24 ára gamall og á að baki leiki fyrir Kasimpasa, Anderlecht, Mouscron og Al Ahly.

Einnig hefur Trezeguet spilað 41 landsleik fyrir Egyptaland og skorað í þeim sex mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn