fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Zidane með aðra sprengju og kennir Bale um: Hann neitaði að spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. júlí 2019 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, hefur tjáð sig um vængmanninn Gareth Bale í annað skiptið.

Zidane gaf það út um helgina að Bale væri til sölu og að hann væri ekki inni í myndinni hjá Real.

Þetta sagði Zidane eftir leik gegn Bayern Munchen þar sem vængmaðurinn tók engan þátt í 3-1 tapi.

Nú hefur Zidane tjáð sig enn frekar og segir að Bale hafi ekki viljað taka þátt í verkefni helgarinnar.

,,Ég hef ekki sýnt neinum vanvirðingu, sérstaklega leikmanninum því ég hef alltaf sagt það sama,“ sagði Zidane.

,,Ég sagði að félagið væri að reyna að losna við hann, punktur. Gareth spilaði ekki því hann vildi ekki spila.“

,,Hann sagði að félagið væri að reyna að losna við hann og vildi þess vegna ekki spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina