fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu frábært myndband úr Kópavogi: Allir tóku þátt í gleðinni

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HK vann virkilega sterkan sigur í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætti FH í 13. umferð sumarsins.

Leikið var í Kórnum en HK hefur svo sannarlega verið að taka við sér í undanförnum leikjum og er nú með 17 stig eftir 2-0 sigur í dag.

Emil Atlason og og Atli Arnarson gerðu mörk HK sem er nú fjórum stigum frá fallsæti.

Þetta var fyrsti sigur HK á FH í efstu deild í sögunni. Einnig var þetta þriðji deildarsigur liðsins í röð.

Það var mikið fagnað inni í klefa eftir leik og fengu allir að taka þátt í gleðinni í Kórnum.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City