fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 08:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Milner, leikmaður Liverpool, var reiður út í Joris Gnagnon, leikmann Sevilla í gær.

Gnagnon fór í heldur groddaralega tæklingu er Sevilla og Liverpool áttust við í æfingaleik í Boston.

Yasser Larouci, ungur leikmaður Liverpool, fékk að finna fyrir því og var Milner ekki að spara stóru orðin eftir leik.

Tæklingin var ljót en dómari leiksins ákvað að senda Gnagnon af velli, skiljanlega.

,,Var þetta of mikið? Já, að mínu mati. Þetta var skammarlegt brot,“ sagði Milner í samtali við LFCTV.

,,Við vitum að þetta er bara vináttuleikur en þú sérð ekki mörg rauð spjöld þar, er það?“

,,Leikmaðurinn þeirra sagði að þetta væri undir dómaranum komið og að þetta væri tækling og brot. Það er mjög svekkjandi.“

,,Þetta er erfitt fyrir dómarann því þú vilt ekki nota rauð spjöld í æfingaleikjum, það er mjög sjaldgæft.“

Tæklinguna má sja hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina