fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Hótar að fara ef þessi kemur í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana en hann leikur með Crystal Palace.

Það gæti þýtt að vængmaðurinn Alex Iwobi leiti annað en Nígeríumaðurinn staðfesti það sjálfur í gær.

Iwobi myndi fá minna að spila ef Zaha er keyptur og myndi þá fyrst skoða að semja við nýtt félag.

,,Ég er ekki einhver sem er auðveldlega hræddur. Ég hef upplifað þetta allt síðustu ár, þar sem mér er sagt að ég sé ekki nógu góður,“ sagði Iwobi.

,,Þegar tækifærið gefst þá reyni ég alltaf að sanna að ég eigi að byrja leiki. Það verður hins vegar erfitt ef Zaha kemur. Það væri meira stressandi.“

,,Ég er tilbúinn að berjast en ég myndi íhuga að fara ef ég er ekki að spila eins mikið og ég vil.“

,,Ef það verður raunin þá þarf ég að fara annað. Ég er þó alltaf tilbúinn að berjast – ég hef gert það allt mitt líf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Í gær

Sesko staðfestur hjá Manchester United

Sesko staðfestur hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City

Gríðarlegt áfall fyrir Manchester City