fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Segist vera betri en Zlatan: ,,Það er raunveruleikinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Vela, leikmaður Los Angeles FC, segist vera betri leikmaður en Zlatan Ibrahimovic í dag.

Zlatan sagði á dögunum að hann væri langbesti leikmaður MLS-deildarinnar þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall.

Svíinn stóð við stóru orðin í gær en hann skoraði þá þrennu í 3-2 sigri LA Galaxy gegn Los Angeles.

Vela skoraði bæði mörk Los Angeles í leiknum og var spurður út í ummæli Zlatan eftir leikinn.

,,Að bera okkur saman væri vanvirðing við hann en ef við horfum á tölfræðina, gleymið aldrinum og því, þá er ég betri en hann í dag. Það er raunveruleikinn,“ sagði Vela.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“

Vonar að United tapi 5-0 eftir hegðun eins leikmanns – ,,Hann ætti að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum