fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 18:48

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði stórbrotið mark fyrir lið CSKA Moskvu sem mætti Orenburg í Rússlandi í dag.

Arnór er orðinn mikilvægur hlekkur í liði CSKA og skoraði annað mark liðsins í 2-1 sigri á Orenburg.

Mark Arnórs var stórkostlegt en lið CSKA spilaði vel saman áður en Arnór þrumaði knettinum í netið.

Það er góð ástæða fyrir því að Arnór er eftirsóttur en hann er ennþá aðeins 20 ára gamall.

Mark hans í dag má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni