fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 18:48

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði stórbrotið mark fyrir lið CSKA Moskvu sem mætti Orenburg í Rússlandi í dag.

Arnór er orðinn mikilvægur hlekkur í liði CSKA og skoraði annað mark liðsins í 2-1 sigri á Orenburg.

Mark Arnórs var stórkostlegt en lið CSKA spilaði vel saman áður en Arnór þrumaði knettinum í netið.

Það er góð ástæða fyrir því að Arnór er eftirsóttur en hann er ennþá aðeins 20 ára gamall.

Mark hans í dag má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn

Segir England ekki geta unnið HM ef Tuchel velur ekki þessa þrjá í hópinn