fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Manchester United vann en City tapaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2019 19:22

Greenwood skoraði og lagði upp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tapaði leik gegn Wolves á undirbúningstímabilinu í dag en leikið var í Shanghai í Kína.

Það var ekki boðið upp á frábæra skemmtun á Hongkou vellinum en engin mörk voru skoruð.

Raheem Sterling fékk gullið tækifæri til að koma City yfir snemma leiks en hann klikkaði þá á vítaspyrnu.

Úrslitin þurftu að ráðast í vítakeppni og þar hafði Wolves betur, 3-2. Þeir Ilkay Gundogan, David Silva og Lukas Nmecha klikkuðu á spyrnum fyrir City.

Manchester United spilaði þá við lið Inter Milan en sá leikur fór fram í Singapor.

Eitt mark var skorað í þeim leik en það gerði hinn ungi Mason Greenwood fyrir þá ensku í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum