fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska goðsögnin David Trezeguet komst í fréttirnar í morgun en hann var stöðvaður af lögreglunni á dögunum.

Trezeguet er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus á Ítalíu og hann býr í Turin þessa stundina.

Trezeguet var stöðvaður vegna hraðaksturs og er óhætt að segja að hann hafi ekki tekið vel í það.

Frakkinn var á leið heim eftir kvöld á veitingastað og var undir áhrifum áfengis.

,,Fátæklingar, þið þénið ekki einu sinni 2000 evrur. Þið eruð aumingjar,“ sagði Trezeguet við lögregluþjón.

Hann mun því missa bílprófið í dágóðan tíma en Trezeguet er fyrrum landsliðsmaður Frakklands og vann bæði HM og EM með landsliðinu.

Vinur Trezeguet var með honum í bílnum og ráðlagði félaga sínum að þykjast vera veikur svo að sjúkrabíll myndi mæta á svæðið. Hann hlustaði hins vegar ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton