fbpx
Sunnudagur 15.september 2019  |
433Sport

Frönsk goðsögn hraunaði yfir lögreglumenn: ,,Fátæklingar og aumingjar“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. júlí 2019 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franska goðsögnin David Trezeguet komst í fréttirnar í morgun en hann var stöðvaður af lögreglunni á dögunum.

Trezeguet er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Juventus á Ítalíu og hann býr í Turin þessa stundina.

Trezeguet var stöðvaður vegna hraðaksturs og er óhætt að segja að hann hafi ekki tekið vel í það.

Frakkinn var á leið heim eftir kvöld á veitingastað og var undir áhrifum áfengis.

,,Fátæklingar, þið þénið ekki einu sinni 2000 evrur. Þið eruð aumingjar,“ sagði Trezeguet við lögregluþjón.

Hann mun því missa bílprófið í dágóðan tíma en Trezeguet er fyrrum landsliðsmaður Frakklands og vann bæði HM og EM með landsliðinu.

Vinur Trezeguet var með honum í bílnum og ráðlagði félaga sínum að þykjast vera veikur svo að sjúkrabíll myndi mæta á svæðið. Hann hlustaði hins vegar ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“

Solskjær glaður en er með skilaboð: „Við skulum ekki missa okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll

Fjölnir aftur í Pepsi Max-deildina – Grótta nánast komið upp og Njarðvík féll
433Sport
Í gær

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn

Sjáðu frábært myndband: Lineker datt á hausinn og fór að gráta – Ferdinand skúrkurinn
433Sport
Í gær

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?

Hætti þrítugur til að geta reykt og drukkið áfengi – Endurkoma á dagskrá?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri

Sjáðu markið: Aron skoraði aftur í öruggum sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son

Sjáðu helstu tilþrif af ferli Atla: Knattspyrnuhreyfingin syrgir einn sinn dáðasta son