fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Asía lætur í sér heyra: Út með Ashley

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 17. júlí 2019 18:29

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle United hefur ráðið nýjan knattspyrnustjóra sem mun stýra liðinu á næstu leiktíð.

Það er Steve Bruce sem varð fyrir valinu en hann tekur við af Rafa Benitez sem er farinn til Kína.

Newcastle borgar Sheffield Wednesday fjórar milljónir punda til að tryggja þjónustu Bruce.

Mike Ashley, eigandi Newcastle, er sparsamur og vildi ekki elta stærri bita. Bruce verður launalægsti stjóri úrvalsdeildarinnar.

Asískir stuðningsmenn Newcastle létu í sér heyra í dag er liðið steinlá gegn Wolves, 4-0 í æfingaleik.

,,Út með Ashley,“ stóð á spjöldum sem stuðningsmenn héldu á í stúkunni í vandræðalegu tapi í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi