fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Andre Villas-Boas sé einn umdeildur knattspyrnustjóri en hann hefur undanfarin ár starfað í Rússlandi.

Villas-Boas er þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi þar sem hann stoppaði stutt hjá Chelsea og Tottenham.

Portúgalinn tók við franska stórliðinu Marseille í sumar og hefur byrjað alveg ömurlega með liðið.

Stjörnur Marseille eru að spila með liðinu á undirbúningstímabilinu og spilaði liðið við Rangers í gær.

Rangers burstaði Marseille og fagnaði að lokum 4-0 sigri sem kom mörgum á óvart.

Það tap kom aðeins nokkrum dögum eftir 2-1 tap Marseille gegn Accrington Stanley sem leikur í þriðju efstu deild Englands.

Fyrstu tveir leikirnir undir stjórn Villas-Boas hafa því endað mjög illa og ljóst að mikil vinna er framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“

Kepptust við að biðja stuðningsmenn afsökunar – „Það er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnór Ingvi á leið heim?

Arnór Ingvi á leið heim?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu