fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Andre Villas-Boas sé einn umdeildur knattspyrnustjóri en hann hefur undanfarin ár starfað í Rússlandi.

Villas-Boas er þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi þar sem hann stoppaði stutt hjá Chelsea og Tottenham.

Portúgalinn tók við franska stórliðinu Marseille í sumar og hefur byrjað alveg ömurlega með liðið.

Stjörnur Marseille eru að spila með liðinu á undirbúningstímabilinu og spilaði liðið við Rangers í gær.

Rangers burstaði Marseille og fagnaði að lokum 4-0 sigri sem kom mörgum á óvart.

Það tap kom aðeins nokkrum dögum eftir 2-1 tap Marseille gegn Accrington Stanley sem leikur í þriðju efstu deild Englands.

Fyrstu tveir leikirnir undir stjórn Villas-Boas hafa því endað mjög illa og ljóst að mikil vinna er framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða