fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Victor Pálsson
Mánudaginn 15. júlí 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Andre Villas-Boas sé einn umdeildur knattspyrnustjóri en hann hefur undanfarin ár starfað í Rússlandi.

Villas-Boas er þekktastur fyrir tíma sinn á Englandi þar sem hann stoppaði stutt hjá Chelsea og Tottenham.

Portúgalinn tók við franska stórliðinu Marseille í sumar og hefur byrjað alveg ömurlega með liðið.

Stjörnur Marseille eru að spila með liðinu á undirbúningstímabilinu og spilaði liðið við Rangers í gær.

Rangers burstaði Marseille og fagnaði að lokum 4-0 sigri sem kom mörgum á óvart.

Það tap kom aðeins nokkrum dögum eftir 2-1 tap Marseille gegn Accrington Stanley sem leikur í þriðju efstu deild Englands.

Fyrstu tveir leikirnir undir stjórn Villas-Boas hafa því endað mjög illa og ljóst að mikil vinna er framundan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening

Ótrúleg uppljóstrun í ævisögu stórstjörnunnar – Sögðu honum að hætta að skora til að spara pening
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið