fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Staðfestir samkomulag De Ligt

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. júlí 2019 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Matthijs de Ligt, hefur staðfest það að leikmaðurinn sé á leið til Juventus.

De Ligt er 20 ára gamall varnarmaður en mörg stórlið hafa sýnt honum áhuga í sumarglugganum.

,,Matthjis hefur náð samkomulagi við Juventus og nú snýst þetta um hvernig Ajax vill taka á þessu,“ sagði Raiola.

Juventus hefur ekki viljað borga þá upphæð sem Ajax vill en samkomulag mun líklega nást að lokum.

De Ligt mun fá 12 milljónir evra á ári á Ítalíu en kaupverð leikmannsins á eftir að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu