fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Byrjunarlið Breiðabliks og HK: Gunnleifur byrjar – Aron er óvænt með

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. júlí 2019 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik þarf á sigri að halda í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið spilar við HK í 12. umferð sumarsins.

Blikar eru sjö stigum á eftir toppliði KR fyrir leikinn í kvöld og þurfa að minnka bilið.HK þarf einnig á stigum að halda í fallbaráttunni.

Það vekur athygli að Aron Bjarnason er á bekknum hjá Blikum í kvöld en það er búið að selja hann til Ujpest í Ungverjalandi.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Breiðablik:
1. Gunnleifur Gunnleifsson
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
9. Thomas Mikkelsen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson
25. Davíð Ingvarsson
30. Andri Rafn Yeoman
45. Brynjólfur Darri Willumsson

HK:
25. Arnar Freyr Ólafsson
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson
3. Hörður Árnason
4. Leifur Andri Leifsson
6. Birkir Valur Jónsson
7. Ásgeir Marteinsson
10. Bjarni Gunnarsson
18. Atli Arnarson
22. Arnþór Ari Atlason
24. Björn Berg Bryde
29. Valgeir Valgeirsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton