fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Liverpool hefur betur: Vonarstjarna sem bæði Ajax og Bayern vildu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur haft betur í baráttu við FC Bayern og Ajax um Sepp van den Berg. Þetta segir Telegraph.

Den Berg er 17 ára varnarmaður sem hefur vakið talsverða athygli fyrir frammistöðu sína með Zwolle, í Hollandi.

FC Bayern og Ajax höfðu bæði mikinn áhuga á að krækja í þennan unga og efnilega pilt.

Hann valdi hins vegar að fara til Liverpool, félagsins sem vann Meistaradeildina nú í vor.

Miklar vonir eru bundnar við Den Berg í framtíðinni en hann fer í læknisskoðun á Anfield á morgun. Liverpool borgar 1,8 milljón punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“