fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Liverpool hefur betur: Vonarstjarna sem bæði Ajax og Bayern vildu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur haft betur í baráttu við FC Bayern og Ajax um Sepp van den Berg. Þetta segir Telegraph.

Den Berg er 17 ára varnarmaður sem hefur vakið talsverða athygli fyrir frammistöðu sína með Zwolle, í Hollandi.

FC Bayern og Ajax höfðu bæði mikinn áhuga á að krækja í þennan unga og efnilega pilt.

Hann valdi hins vegar að fara til Liverpool, félagsins sem vann Meistaradeildina nú í vor.

Miklar vonir eru bundnar við Den Berg í framtíðinni en hann fer í læknisskoðun á Anfield á morgun. Liverpool borgar 1,8 milljón punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða

Senda kvörtun til FIFA – Vilja ekki taka þátt í leik á HM sem á að styðja við samkynhneigða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos

Óvæntir orðrómar um Manchester United og Ramos
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins