fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Liverpool hefur betur: Vonarstjarna sem bæði Ajax og Bayern vildu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur haft betur í baráttu við FC Bayern og Ajax um Sepp van den Berg. Þetta segir Telegraph.

Den Berg er 17 ára varnarmaður sem hefur vakið talsverða athygli fyrir frammistöðu sína með Zwolle, í Hollandi.

FC Bayern og Ajax höfðu bæði mikinn áhuga á að krækja í þennan unga og efnilega pilt.

Hann valdi hins vegar að fara til Liverpool, félagsins sem vann Meistaradeildina nú í vor.

Miklar vonir eru bundnar við Den Berg í framtíðinni en hann fer í læknisskoðun á Anfield á morgun. Liverpool borgar 1,8 milljón punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“

Dóri Árna: „Segja þér ekki neitt annað en að þetta er bara gott fótboltalið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið

Grátbiður félag sitt um að samþykkja tilboðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu

Ofurtölvan stokkar spilin eftir fyrstu umferð – Þungt högg í maga Liverpool og United aftur í Evrópu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði

Við það að snúa aftur eftir mikil vonbrigði
433Sport
Í gær

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal

Skrifar undir nýjan samning við Arsenal