fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Holland og Ítalía komin áfram

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. júní 2019 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland er komið í 8-liða úrslit HM kvenna eftir leik við Japan í skemmtilegum leik í 16-liða úrslitunum kvöld.

Það var boðið upp á fína skemmtun á Roazhon vellinum í Rennes en þær hollensku höfðu að lokum betur, 2-1.

Það var Lieke Martens sem skoraði bæði mörk Hollands og það seinna úr vítaspyrnu á 91. mínútu leiksins.

Fyrr í dag komst Ítalía einnig í næstu umferð eftir leik við Kína þar sem tvö mörk voru skoruð.

Ítalía skoraði bæði mörkin í þeim leik en þær kínversku fengu þó svo sannarlega færi til að koma knettinum í netið en án árangurs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar

Ajax setur það í forgang að ráða Ten Hag aftur til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar

Ótrúleg tíðindi frá United – Allir nema þessir þrír til sölu í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma

Guðmundur Baldvin hetja Stjörnunnar í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri

Sjáðu markið – Albert skoraði sitt fjórtánda deildarmark í góðum sigri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea

Gary Neville telur að þetta sé stærsta vandamál Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn

United og Arsenal vilja bæði enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“

Hörður lýsir ótrúlegum vendingum – „Ég bjóst ekki við þessu þegar ég vaknaði“
433Sport
Í gær

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“

Sancho skráði sig á spjöld sögunnar um helgina – „Súrsætt“