fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmenn Real Madrid vilja frekar frá Pogba en Eriksen

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba vill yfirgefa Manchester United í sumar, þetta staðfesti hann um helgina. Nú er svo sagt frá því, að Pogba vilji snúa aftur til Ítalíu.

Þrjú ár eru síðan að Pogba fór frá Juventus til Manchester United, nú vill hann aftur til Juventus.

Real Madrid hefur sýnt Pogba áhuga, en verðmiðinn og launakröfur hans hafa reynst erfiður biti. Sky Italia segir að Juventus hafi rætt við United, nú reyni félagið að ná samningi við Pogba. Áður en viðræður við United halda áfram.

Stuðningsmenn Real Madrid vilja frekar fá Paul Pogba en Christian Eriksen, báðir eru orðaðir við félagið.

Könnun var gerð, á meðal stuðningmanna og fleiri vildu fá Pogba frekar en Eriksen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun
433Sport
Í gær

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið

Solskjær til í að koma til skamms tíma eða lengri – United skoðar málið
433Sport
Í gær

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn

Starfsfólk Manchester United steinhissa – Opinbera hvað Amorim gerði á leið af æfingasvæðinu eftir brottreksturinn