fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433Sport

Loka á veðmál um að Wan-Bissaka fari til United: Samkomulag sagt í höfn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka, bakvörður Crystal Palace er efstur á óskalista Manchester United í sumar. Félögin ræða nú um verðmiðann.

United bauð 35 milljónir punda í fyrstu tilraun, nú er talað um að félögin nái saman í kringum 55 milljónir punda.

Wan-Bissaka yrði þar með dýrasti bakvörður í sögu fótboltans, hann yrði dýrari en Benjamin Mendy.

Sagt er í dag að United muni borga 47 milljónir punda og 8 milljónir punda fara eftir árangri hans.

Ladbrokes hefur lokað á veðmál í kringum Wan-Bissaka, þeir telja að allt sé klárt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“

Skrifar undir eða verður settur á sölulista – ,,Erum ekki félag sem losar leikmenn frítt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa

Eru í þriðju deild en stefna gríðarlega hátt – Verður stærri en völlur Chelsea og Villa
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar

Brynjar Björn kallar eftir því að KSÍ og ÍTF skoði það alvarlega að gera breytingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við