fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Michel Platini handtekinn í morgun

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. júní 2019 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel Platini, fyrrverandi forseti Evrópska knattspyrnusambandsins, UEFA, var handtekinn í morgun. Þetta kemur fram á vef Sky Sports. Þar segir að handtakan snúi að rannsókn á þeirri ákvörðum að láta Katar fá HM í knattspyrnu árið 2022.

Platini, sem er 63 ára, var kjörinn forseti UEFA árið 2007 og gegndi hann stöðunni til ársins 2015.

Það vakti talsverða athygli þegar Katar fékk HM í knattspyrnu árið 2010 og hefur sá orðrómur verið á kreiki lengi að maðkur hafi verið í mysunni.

Árið 2015 fékk Platini svokallað afskiptabann frá knattspyrnu í átta ár. Bannið var stytt niður í fjögur ár af áfrýjunardómstól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig