fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Forsetinn með annað skot á Neymar: ,,Enginn ýtti honum hingað inn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. júní 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nasser Al-Khelaifi, forseti Paris Saint-Germain, hefur skotið aftur á sóknarmanninn Neymar sem er helsta stjarna liðsins.

Neymar reynir nú að komast burt frá PSG en hann vill fara í annað lið eftir tvö ár í Frakklandi.

Al-Khelaifi vill aðeins nota leikmenn sem sýna metnað hjá PSG og er ekki hrifnn af því hvernig Brasilíumaðurinn hagar sér.

,,Ég vil leikmenn hingað sem gefa allt fyrir treyjuna og heiðurinn að spila fyrir félagið,“ sagði Al-Khelaifi.

,,Þeir sem skilja það ekki, við getum rætt málin. Auðvitað þarf að virða samninga en nú einbeitum við að þeim sem eru til í verkefnið.“

,,Það er enginn sem neyddi Neymar til að koma hingað, enginn ýtti honum inn. Hann kom vitandi í þetta verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park