fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Íslandsmeistararnir svöruðu fyrir sig og skoruðu fimm – KR komið á toppinn

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmeistarar Vals eru komnir í gang miðað við leik gegn ÍBV í 8. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld.

Valur svaraði vel fyrir sig eftir gott frí og nældu í aðeins sinn annan sigur í sumar.

Valsmenn tóku vel á móti Eyjamönnum og höfðu að lokum betur 5-1 þar sem Lasse og Ólafur Karl Finsen gerðu tvennu.

KR er komið á topp deildarinnar á sama tíma en liðið heimsótti skemmtilegt lið Skagamanna.

Þar var sigur KR aldrei í hættu og spilaði liðið frábærlega á Akranesi og vann sannfærandi, 3-1.

KR er nú með 17 stig á toppi deildarinnar, stigi á undan bæði ÍA og Breiðabliki.

Valur 5-1 ÍBV
1-0 Lasse Petry(20′)
1-1 Sigurður Arnar Magnússon(52′)
2-1 Andri Adolphsson(55′)
3-1 Ólafur Karl Finsen(60′)
4-1 Lasse Petry(63′)
5-1 Ólafur Karl Finsen(83′)

ÍA 1-3 KR
0-1 Pálmi Rafn Pálmason(víti, 15′)
0-2 Óskar Örn Hauksson(23′)
0-3 Tobias Thomsen(80′)
1-3 Viktor Jónsson(83′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Í gær

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“