fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433

Aston Villa keypti framherja á metfé

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston VIlla á Englandi hefur keypt framherja fyrir metfé en þetta var staðfest í dag.

Villa festi kaup á hinum 22 ára gamla Wesley en hann hefur spilað með Club Brugge í Belgíu.

Wesley er aðeins 22 ára gamall en hann kostar Villa um 22 milljónir punda sem er met hjá félaginu.

Wesley skoraði alls 17 mörk fyrir Brugge á síðustu leiktíð er liðið hafnaði í öðru sæti belgísku deildarinnar.

Wesley er þriðji leikmaðurinn sem Villa fær fyrir tímabilið en hinir tveir eru þeur Anwar El Ghazi og Jota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Í gær

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum