Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Sagði ekki upp störfum heldur var rekinn

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að Massimiliano Allegri muni ekki stýra liði Juventus á næstu leiktíð.

Allegri hefur stýrt Juventus undanfarin ár en liðið vann áttunda deildarmeistaratitilinn í röð á tímabilinu.

Það var hins vegar ekki nóg til að Allegri myndi halda starfinu. Hann var rekinn frá félaginu.

Þetta tjáði grátandi Allegri leikmönnum Juventus en hann tók við fyrir fjórum árum síðan.

Tap Juventus gegn Ajax í Meistaradeildinni kostaði Allegri starfið en liðið datt úr keppni í 8-liða úrslitum.

,,Félagið ákvað það að ég yrði ekki stjóri liðsins áfram,“ sagði Allegri við leikmenn sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað

Sjö ár síðan eitt ótrúlegasta mark allra tíma var skorað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld

Ronaldo er 11 mörkum frá metinu sem enginn bjóst við að yrði slegið – Sjáðu geggjað mark í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“

Höddi Magg reiður Óla Jó: Vonar að hann fari að þroskast – „Hlýtur nú að hafa náð botni í mannlegum samskiptum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“

Þjóðin reið: Ákvörðun sem margir gagnrýna – ,,Með því steiktara sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“

Harðneitar að fara þó þeir vilji losna við hann: ,,Ég er ekki að fara neitt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann