fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

United staðfestir kaup á Daniel James

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup á Daniel James frá Swansea. Kaupin gang í gegn í næstu viku þegar félagaskiptaglugginn opnar.

Hann verður fyrsit leikmaðurinn sem Ole Gunnar Solskjær kaupir til félagsins.

Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en James missti faðir sinn á dögunum, sem hægði á ferlinu.

United borgar 15 milljónir punda fyrir þenann lítt þekkta kantmann til að byrja með, kaupverðið gæti svo orðið 18 milljónir punda á endanum.

Laun James hækkra hressilega þegar hann kemur frá Swansea, þar þénar James í dag 4 þúsund pund á viku eða 630 þúsund krónur.

Hjá Manchester United mun hann þéna 67 þúsund pund á viku eða 10,5 milljónir íslenskra króna. Ef marka má ensk blöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?