fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

United staðfestir kaup á Daniel James

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup á Daniel James frá Swansea. Kaupin gang í gegn í næstu viku þegar félagaskiptaglugginn opnar.

Hann verður fyrsit leikmaðurinn sem Ole Gunnar Solskjær kaupir til félagsins.

Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en James missti faðir sinn á dögunum, sem hægði á ferlinu.

United borgar 15 milljónir punda fyrir þenann lítt þekkta kantmann til að byrja með, kaupverðið gæti svo orðið 18 milljónir punda á endanum.

Laun James hækkra hressilega þegar hann kemur frá Swansea, þar þénar James í dag 4 þúsund pund á viku eða 630 þúsund krónur.

Hjá Manchester United mun hann þéna 67 þúsund pund á viku eða 10,5 milljónir íslenskra króna. Ef marka má ensk blöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar

Sögusagnir um að Ramos snúi aftur – Gæti tekið þátt í að lægja öldurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt