fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

United staðfestir kaup á Daniel James

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2019 14:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest kaup á Daniel James frá Swansea. Kaupin gang í gegn í næstu viku þegar félagaskiptaglugginn opnar.

Hann verður fyrsit leikmaðurinn sem Ole Gunnar Solskjær kaupir til félagsins.

Félagaskiptin hafa lengi legið í loftinu en James missti faðir sinn á dögunum, sem hægði á ferlinu.

United borgar 15 milljónir punda fyrir þenann lítt þekkta kantmann til að byrja með, kaupverðið gæti svo orðið 18 milljónir punda á endanum.

Laun James hækkra hressilega þegar hann kemur frá Swansea, þar þénar James í dag 4 þúsund pund á viku eða 630 þúsund krónur.

Hjá Manchester United mun hann þéna 67 þúsund pund á viku eða 10,5 milljónir íslenskra króna. Ef marka má ensk blöð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær