fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Anton Ari yfirgefur Val: Á leið í Kópavoginn

Victor Pálsson
Mánudaginn 3. júní 2019 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anton Ari Einarsson, markvörður Vals, er að semja við Breiðablik samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Anton hefur undanfarin tvö ár verið aðalmarkvörður Vals og vann Íslandsmeistaratitilinn tvisvar.

Valsmenn gátu þó fengið landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson í sumar og er hann númer eitt.

Antonhefur spilað með Val frá árinu 2014 en samkvæmt þessum fregnum semur hann við Blika þann 1. júlí.

Gunnleifur Vignir Gunnleifsson er aðalmarkmaður Blika og mun Anton berjast um sæti við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?