Föstudagur 15.nóvember 2019
433

Sjáðu Klopp og Henderson í gær: Eins og þú hefur aldrei séð þá áður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann Meistaradeild Evrópu í gær er liðið mætti Tottenham í úrslitaleiknum í Madríd.

Þetta er í fyrsta sinn í 14 ár sem Liverpool vinnur titilinn en það gerðist síðast árið 2005.

Liðið komst eins nálægt því og hægt er í fyrra en þurfti að lokum að sætta sig við tap gegn Real Madrid.

BT Sport birti magnað myndband í gær þar sem má sjá þá Jurgen Klopp og Jordan Henderson fagna sigri Liverpool.

Gleðitár fengu að falla á Wanda Metropolitano vellinum enda gríðarlega stór stund í sögu félagsins og leikmannana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing

Sjáðu frábær tilþrif Mane – Fór illa með andstæðing
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum

Hannes: 16 stig duga í flestum riðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“

Gylfi segir að leikmönnum hafi verið sama: ,,Bjuggumst ekki við að þeir myndu hafa hljóð“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM

Ísland gerði jafntefli í Tyrklandi – Ekki beint á EM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta

Einkunnir úr svekkjandi jafntefli í Tyrklandi: Tveir fá átta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann

Kaldar kveðjur frá Tyrkjum til Íslands: Baulað í þjóðsöngnum og Íslendingar fengu puttann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu

Suarez: Ekki skrítið ef Barceolona vill finna aðra níu