fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Rúnar Páll: Fólkið okkar þurfti á þessu að halda

Victor Pálsson
Sunnudaginn 2. júní 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var kátur í kvöld er hann ræddi leik sinna manna við Val í Pepsi Max-deild karla.

Guðmundur Steinn Hafsteinsson kláraði leikinn fyrir Stjörnuna með sigurmarki á 90. mínútu leiksins.

,,Þetta var gríðarlega miklvægur sigur og kærkomið, við höfum ekki náð í þau úrslit sem við vildum í sumar þrátt fyrir að vera betri aðilinn í leikjum,“ sagði Rúnar við Stöð 2 Sport.

,,Hann er flinkur í þessu [Guðmundur Steinn] en liðið í heild sinni var frábært, miklir yfirburðir og ég er stoltur af drengjunum.“

,,Þetta voru svekkjandi mistök í fyrsta markinu en svona er fótboltinn, allt getur gerst. Við ákváðum að gera það sem við vorum að gera, þolinmæði skilaði sigrinum.“

,,Þetta er mikilvægt upp á framhaldið, stemningin var frábær og fólkið okkar þurfti á þessu að halda og við sjálfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“