fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433

Juventus vill ekki selja Dybala

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2019 11:09

Paulo Dybala

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar sér ekki að selja Paulo Dybala í sumar, þrátt fyrir að framherjinn hafi áhuga á að fara.

Max Allegri er að hætta sem þjálfari Juventus og ekki er vitað, hver tekur við starfinu.

Framtíð Dybala gæti því breyst ef nýr þjálfari kemur inn, sem telur sig ekki hafa not fyrir hann.

Eins og staðan er í dag hefur Juventus ekki áhuga á að selja sóknarmanninn frá Argentínu.

Dybala fann sig ekki eins vel eftir komu Cristiano Ronaldo, hann fór í minna hlutverk og kunni illa við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek

Mbappe gefur lítið fyrir eigið afrek
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi