fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Samherji Mbappe skilur ekkert í honum: ,,Veit ekki hvað þessi skilaboð voru“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marquinhos, leikmaður Paris Saint-Germain, sá ummæli samherja síns Kylian Mbappe í blöðunum nýlega.

Ummæli Mbappe vöktu athygli en hann gaf þar í skyn að hann gæti þurft að yfirgefa París til að fá meiri ábyrgð á vellinum.

Marquinhos viðurkennir að hann viti ekkert hvað sé í gangi og átti í erfiðleikum með að átta sig á þessum ummælum.

,,Ég skil ekki alveg hvaða skilaboðum hann var að reyna að koma á framfæri,“ sagði Marquinhos.

,,Ég held að hann hafi talað við stjórn félagsins og kannski stjórann. Hann sagði ekkert við okkur.“

,,Þið verðið að spyrja hann út í þetta, hvað hannb átti við með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum