fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Byrjunarlið ÍA og Stjörnunnar – Spennandi á Akranesi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist nú í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max-deild karla en ÍA og Stjarnan eigast þá við á Akranesi.

ÍA er eina taplausa lið deildarinnar og situr á toppnum með 13 stig eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Hér má sjá byrjunarlið dagsins.

ÍA:
12. Árni Snær Ólafsson
2. Hörður Ingi Gunnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson
4. Arnór Snær Guðmundsson
5. Einar Logi Einarsson
10. Tryggvi Hrafn Haraldsson
11. Arnar Már Guðjónsson
17. Gonzalo Zamorano
18. Stefán Teitur Þórðarson
19. Bjarki Steinn Bjarkason
93. Marcus Johansson

Stjarnan:
1. Haraldur Björnsson
2. Brynjar Gauti Guðjónsson
3. Jósef Kristinn Jósefsson
4. Jóhann Laxdal
6. Þorri Geir Rúnarsson
7. Guðjón Baldvinsson
8. Baldur Sigurðsson
10. Hilmar Árni Halldórsson
11. Þorsteinn Már Ragnarsson
19. Martin Rauschenberg
20. Eyjólfur Héðinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum