fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Gary Martin þakkar Val fyrir

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. maí 2019 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin hefur yfirgefið lið Val í Pepsi Max-deild karla en þetta staðfesti félagið í dag.

Gary kom til Vals fyrir þetta tímabil en honum var bannað að mæta á æfingu hjá félaginu síðustu daga.

Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals og Gary áttu ekki skap saman og var ákveðið að rifta samningi leikmannsins.

Gary er þó ekki reiður eftir þessa ákvörðun félagsins miðað við færslu hans á Twitter í dag.

,,Takk fyrir reynsluna Valur, ég eignaðist nokkra frábæra vini og naut þess að spila með þeim. Nú er kominn tími á næstu blaðsíðu,“ skrifaði Gary á Twitter.

Óvíst er hvað Englendingurinn gerist næst en eins og staðan er þá er hann án félags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kári Egils í Iðnó
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“

Pétur ómyrkur í máli – „Mér finnst hún bara til skammar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga

Vendingar í fréttum af stjóramálum United – Aðilar innan félagsins ósáttir við fréttir undanfarinna daga
433Sport
Í gær

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“

Spyr hvort þetta geti orðið Strákunum okkar að falli í janúar – „Hafa bara runnið niður brekkuna og við endað heima með buxurnar á hælunum“
433Sport
Í gær

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“

„Fannst það alltaf tímaspursmál hvenær Alfreð færi frá Íslandi“
433Sport
Fyrir 2 dögum

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet

United setur tvo á sölulista en Mainoo fer ekki fet
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City

Mikil reiði yfir athæfi leikmanns United – Birti mynd af treyju City