fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433

Mbappe og Neymar sagðir eiga í deilum: Real Madrid fylgist með

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framtíðin hjá Kylian Mbappe og Neymar hjá PSG er sögð vera í óvissu, en þeir félagar eru sagðir ná illa saman.

Neymar hefur verið að gagnrýna unga leikmenn PSG og Mbappe er þar á meðal, þeir hafa átt í deilum.

Um er að ræða tvær skærustu stjörnur liðsins og tvo dýrustu leikmenn í heimi.

Real Madrid er sagt hafa áhuga á báðum leikmönnum og hefur félagið látið vita af því, annar þeirra gæti farið í sumar.

Neymar hefur ekki elskað lífið hjá PSG en tvö ár eru síðan að hann kom til Frakklands, þá er Mbappe tvítugur og hefur alltaf elskað Real Madrid.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur

Einkunnir úr sigri landsliðsins á Andorra: Kolbeinn bestur
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára

Kolbeinn búinn að jafna markamet Eiðs Smára
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu

Líklegt að Ágúst Gylfason taki við Gróttu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“

Reglulega orðaður við United: ,,Tala ekki of mikið um þetta“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða

Brynjar kallaður inn í U21 árs landsliðið fyrir Daða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“

Arnar útskýrir hvar blæðingin var í Svíþjóð: „Þá er auðveldara að stoppa hana“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Stórleikur á Old Trafford